Tölvan á leiðinni með flugi austur núna og barnið væntanlegt í Danaveldi á næstu klukkustundum...... hversu spennandi dagur er þetta í dag???
Ekki það að ég sé að líkja saman tölvu og barni...... en þið vitið hvað ég meina.
Wednesday, November 28, 2007
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
Já þetta er sannarlega spennandi dagur!!! Nú bíður maður BARA spenntur eftir fréttum!!
Þetta er líka dagurinn þegar ég uppgötvaði að þú sjálf, í eigin persónu ert með blogg!!!! hvenig í veröldinni gat það farið fram hjá mér. En nú veit ég það og er þegar búin að lesa færslur nóvembermánaðar.
Innilega til hamingju með aldraðan afa þinn og kysstu þau og knúsaðu frá okkur Heklu næst þegar þú hittir þau.
Krossum fingur og vonum að allt gangi vel á ríkisspítalanum í Köben
kv Linda
P.s. síðan þín fær að sjálfsögðu heiðurssess á minni síðu...þó fyrr hefði verið ;)
Post a Comment