Wednesday, November 28, 2007

Afmæli

Annars er það líka að frétta að hann Afi minn á afmæli akkúrat í dag þann 28. nóv. og því spennandi að vita hvort hann fái Gorm í afmælisgjöf.
Til hamingju með daginn Bragi afi!

No comments: