Wednesday, November 28, 2007

Gormur has arrived


Strákur fæddur í Köben, 28. nóvember um 21:00-22:00 að íslenskum tíma að haldið er. Gekk vel, allir hressir, en þreyttir.........13 merkur og 51cm.

Til hamingju kæru foreldrar með hann Gorm litla frænda minn!!!!! Myndir óskast sem fyrst ;o)

.....hér ríkir spennufall......

2 comments:

Anonymous said...

Frábært að fá þessar gleðifréttir fyrir svefninn í gærkvöld.
Til hamingju með frænda litla
kv Linda

Anonymous said...

Til hamingju með Gorminn okkar!!