Tuesday, June 24, 2008

Ljúffengt


Þó mér sé málið skylt verð ég að benda á þennan ótrúlega girnilega matseðil hjá fósturdótturinni á Hótel Eddu á Neskaupsstað. Við Óðinn stefnum alla vega klárlega á að mæta við fyrsta tækifæri og njóta þess að eta á okkur gat af kræsingum ala Dagrún kokkur!
Mmm.....

Forréttir

Súpa dagsins
Beikonvafinn hörpudiskur

Reyktur og grafinn lax

Mozzarella og tómatar

Djúpsteiktur camenbert með mangochutney og sultu

Aðalréttir

Kjötréttir:
Kjúklingur m/marmelaði og myntu

Andabringa m/kirsuberjasósu

Lambafille m/villisveppapiparsósu

Fiskréttir:
Þorskhnakkar m/ólívum og kirsuberjatómutum

Silungur m/mangó chutney og pistasíu hnetum

Saltfiskur m/lime döðlum og tómötum

Meðlæti; Annaðhvort hrísgrjón eða kartöflur dagsins

Grænmetisréttir

Gulrótarbuff m/kaldri hvítlaukssósu

Matarmikið kjúklindabaunasalat m/heilhveiti pasta

Eftirréttir

Súkkulaði kaka með rjóma

Íslensk skyrkaka m/berjum

Heit eplakaka m/vanilluís

Ísdúett m/súkkulaðisósu

Hádegismatseðill

Súpa dagsins

Réttur dagsins

Þorskur m/karmelluðum lauk

Kjúklingabringa m/hunangs og hvítlaukssósu

Kaka dagsins og kaffi


Smáréttaseðill

Samloka hússins

Síldardiskur m/rúgbrauði

Salat m/beikoni, fetaosti og sólþurrkuðum tómötum

Kaka dagsins

Hrært skyrt með rjóma

2 comments:

Anonymous said...

Þetta hljómar allt svo girnilegt!
Frábært hjá henni líka að bjóða upp á hrært skyr með rjóma.

Kv.
Stína

Anonymous said...

Mjög girnilegt hjá stelpunni!
kv. mamma