Wednesday, June 18, 2008

H&M

Af hverju er ekki H&M á Íslandi?
Og þá er ég ekki að tala um H&M Rovels, heldur hina eiginlegu H&M búð sem gengur svo vel og allir Íslendingar virðast svo æstir í að komast í, í öllum utanlandsferðum. Eða senda mágkonurnar út af örkinni þegar barnið er orðið fatalaust (hvar værum við án þín og H&M Harpa mín) ;o)


Gleðilegan 17. júní í gær gott fólk!

2 comments:

Anonymous said...

Eigum við ekki bara að taka okkur til og fá eitt stykki til Egilsstaða? ;-)
Kv, Inga Jóns.

Steinrún Ótta said...

Færum létt með að bæta því inn í stóra hugmyndapakkann okkar! ;o)