Eftir súkkulaðiköku með rjóma í vinnunni eldaði eldabuskan á heimilinu dýrindis saltfiskrétt handa afmælisbarninu, á eftir fylgdu afgangar af köku og rjóma ásamt góðu kaffi. Góður dagur í dag, þó var nánustu fjölskyldu sárt saknað, en þau spóka sig öll með tölu í Kóngsins Köben og hafa það notalegt. Þau hafa samt örugglega ekki fengið svona góðan salfisk í kvöld eins og var í boði á Lagarásnum, en hver veit nema þau fái hann síðar!
Thursday, June 19, 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
4 comments:
Hæ hó - til hamingju með ammlið Steinrún.
Kv.
Agnes
Alltaf jafn glæsilega framreitt hjá ykkur hjúum. og alltaf fær maður vatn í munninn. :)
Hafið það gott.
Stína
Til hamingju með afmælið dúllan mín
Snærún frænka og co.
Til hamingju með daginn í gær ljúfan. Við borðuðum nú líka góðan mat í gær en vissulega ekki svona flottan saltfisk. Ykkar var saknað. Sjáumst innan tíðar.
Kveðja,
mamma og hinir
Post a Comment