Einkadóttirin á afmæli í dag í þriðja skiptið á ævinni. Samt er svo ótrúlega stutt síðan við keyrðum með hana heim af fæðingardeildinni í glampandi sólskini í júní 2005.
Merkilegt hvað tímin líður!
Sæt og fín sjóræningjastelpa.
Merkilegt hvað tímin líður!
Sæt og fín sjóræningjastelpa.
Elsku Dögun okkar, innilega til hamingju með 3 ára afmælið!
6 comments:
Bestu afmæliskveðjur frá Skólavörðuholtinu!
Kveðja
Bleggedda og Co.
Innilega til hamingju með einkadótturina, þetta lýður alltof hratt... við verðum orðnar tengdamömmur áður en við vitum af
Til hamingju elska frænka.
**Eygló
Síðbúnar afmæliskveðjur til ykkar mæðgna frá okkur hér í útlandinu!!! Gleymum okkur alveg í öllu tilstandinu hér vegna Middsommar en berta er seint en aldrei.
Risaknús til ykkar frá okkur
Linda og co
Til hamingju með þriggja ára afmælið þitt elsku Dögun.
Þín Anna Guðlaug
Ps. Mamma og pabbi biðja að heilsa þér með afmælisóskum
Til hamingju, litla skott og foreldrar.
Amma súkkó
Post a Comment