skip to main |
skip to sidebar
Hversdagsleikinn tekinn við aftur.
Ég er ekki frá því að þrátt fyrir króníska þreytu eftir jólahaldið hafi bara verið notalegt að koma í vinnuna aftur í morgun. Tölvupósturinn hefur hrannast upp yfir hátíðarnar og ég er enn að reyna að komast í gegnum bunkann.
7 comments:
Já, allt tekur enda. Svona er lífið ekki gott að alltaf væru jólin!
Kv. mamma
Verð með ykkur í anda og lofa að hjálpa þér í Trivial ;)
Veit að okkar verður sárt sakkkknað en reynið samt að skemmta ykkur ;))
Linda
Takk Linda mín, ekki veitir af! Þið sleppið ekki næsta ár eins gott að það verði "Klaka-jól" hjá ykkur næst!
Komum, sáum og sigruðum Partý og Co............við skulum ekkert vera að tala um Trivial.....nema það að við héldum lengi vel í við sigurliðið.......bara ekki nógu lengi.
heheh, you bet your ass we won :)
Kíki hingað oft en er alveg vonlaus í kvittinu. Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir gamla árið!
Kveðja, Inga J.
Bíddu hvar ert þú alltaf á msn?? Frí í vinnunni?
Post a Comment