Monday, December 17, 2007

Ljúf jólalög í dagsins önn.

Hér er skemmtilegt jólalag um Grýlu kúkafýlu!

Hér er annað jólalag sem að Ljótu hálvitarnir, með minn kæra Odd Bjarna í broddi fylkingar, gáfu þjóðinni í jólagjöf. Ljúft lag með fallegum texta!

Og eitt í viðbót hér: Rei, Rei ekki um jólin.

2 comments:

Anonymous said...

Takk fyrir jólapakkann hálfvitar!

En talandi um Nightmare before Christmas - sem er ein þriggja mynda sem ég verð að sjá á aðventunni áður en jólin mega koma (plús Christmas Vacation og Love Actually). Reyndi að sýna Konna martröðina en honum fannst hún leiðinleg =(

Anonymous said...

Konni fær ekki inngöngu í ættina fyrr en hann sættist við The Nightmare Before Christmas. Þú getur sagt honum það. Tim Burton er snillingur!
Við Guggi erum einmitt búin að horfa á þessa mynd (svo til) á hverri Þorláksmessu síðan hún kom út. Þetta er bara hefð sem má ekki skemma.

Kv, Steinrún