Tuesday, December 4, 2007

Allir að kvitta fyrir sig!

Jæja, komum í leik:

Allir sem leggja leið sína inn hér eru hvattir til að kvitta í gestabókina. Teljarinn telur stanslaust og aldrei fleiri sem kíkja inn en kommentum fækkar stöðugt. Ég er því forvitin að vita hverjir eru að lesa bloggið.


- Engar undanþágur veittar -

19 comments:

Anonymous said...

búin að gera margar tilraunir til að kvitta fyrir lestri en er svo lítill tölvugúrú að ég næ aldrei að vista commentið (á góðri íslensku!!) þetta er því taka X í því!! ;)
Snærún

Anonymous said...

Og viti menn það tókst svo þú ferð að fá fleiri!! hehe!!
Snærún frænka

Anonymous said...

Ég lít reglulega við og forvitnast um það sem frændfólkið á Héraðinu er að bralla, en er skammarlega lög við að kommenta. Bæti úr því hér með.

Bið að heisa :)

Anonymous said...

Ég er með í leiknum =) Ég á að vera að læra fyrir próf í hugverkarétti.. það er alls ekki skemmtilegt fag svo ég seilast aðeins inn á veraldarvefinn inn á milli :S

Kvitt kvitt.. ég kvitta nú samt yfirleitt þegar ég kem hérna inn :S

Anonymous said...

Kík!

Anonymous said...

Kvitta fyrir komu.
Erum við þá kvitt?

Stína

Anonymous said...

sei sei, ég veit að ég er allt of latur við að kommenta...

Anonymous said...

Já, já, það er rétt að senda bara á mann rollu!
Kveðja, mamma

Anonymous said...

ég ! kvitt..

Anonymous said...

Skil hér með eftiur mig spor!
Berglind Ósk

Anonymous said...

Alltaf öðru hverju droppa ég við, einhver skipti í viku!

Svala

Steinrún Ótta said...

Meeeee.....
Sko, allt að tínast til ;o) Takk fyrir þið sem hafið kvittað nú þegar. Þið hinir (ef fleiri eru)verið dugleg að kvitta líka!

Unknown said...

Jamm, mín lætur sjá sig af og til :) Hvar er teljarinn?

Steinrún Ótta said...

Teljarinn er undir linka-safninu vinstra megin á skjánum, neðst ;o)

. said...

ég kíki alltaf reglulega :)

AgnesVogler said...

Jarm!

Anonymous said...

Jájá .. ég er nú búin að vera svolítið dugleg .. enda ertu alltaf að bögga mig út af þessu!

Anonymous said...

Jæja, þá er ég að kíkja á síðuna þína eftir tveggja og hálfs dags tölvuleysi, og það er ekkert nýtt blogg!!!!!! Svo ég verð bara að kvitta fyrir mig aftur.
Annars er fínt að verða tölvulaus svona í smá tíma. Einhverra hluta vegna er oftar sópað gólf. :)
Kveðja
Stína

Anonymous said...

hæ - ég kíki líka hingað inn :) sjáumst sprækar um jólin :)
kveðja
Karólína