Friday, May 16, 2008

Prinsessan Dögun

Númi bróðir saumaði þennan frábæra kjól á frænku sína í handavinnu um daginn. Dögun var voða glöð og ánægð í kjólnum, enda ekki á hverjum degi sem að maður fær sérhannaðan og sérsaumaðan prinsessukjól.

Takk fyrir Númi minn!

7 comments:

Anonymous said...

Vá en flottur! Stúmi snillingur! Segðu honum nú Dögun frá mér að ég eigi aldrei of mikið af kjólum...

Eygló frænka

Anonymous said...

Snilld hjá stráknum. Hvaðan hefur hann þetta?

Amma súkkó

Anonymous said...

Jii en flottur :) Tekur hann að sér pantanir? Veit um 2 baby born sem sárvantar svona prinsessukjóla ;)
Flott hjá Núma!
Kveðjur
Joðin & babies

Anonymous said...

va!! ekkert sma svalur:)

Anonymous said...

Hann er algert æði!:) Spurði hann einmitt úti í skóla hvort hann væri að sauma kjólinn á Dögun og undrunarsvipurinn leyndi sér ekki. "Veist þú hver hún er??" Alger gaur..:)
Kv. Arna

Anonymous said...

Eins og dæmin sanna þá er Stefán Númi mjög flinkur í höndunum þegar hann vill það við hafa.

Kveðja, mamma

Anonymous said...

Þetta er glæsilegt og skvísan fín.
Ekki slæmt að eiga svona góðann frænda.
Stefán Númi aldeilis klár.
kv.
Snærún