Saturday, May 31, 2008

Mætt á svæðið.

Nýja tölvan er mætt á svæðið, geislandi af fegurð og góðu viðmóti.
Hún hefur hlotið nafnið Bóthildur Grámann þar sem hún kemur í stað Henriettu Guggenheim von Gorm heitinnar.
Bóthildur er kærkomin viðbót í heimilið og mun auðvelda tölvufíkn okkar til muna. Velkomin kæra vina!

3 comments:

Anonymous said...

congratz!!!

Anonymous said...

Mundu svo ekkert djússull...
kv. mamma

Steinrún Ótta said...

Æ góða besta ;o)