Wednesday, May 28, 2008

Glugga-steik

Þessi sól á glugganum mínum í vinnunni er ekki klárlega ekki til góðs. Mig dreymir um að komast út í blíðuna og spóka mig í sólinni undir berum himni. Eiga íslendingar ekki rétt á fríi loksins þegar kemur gott veður á Klakanum??? Alla vega austfirðingar, þetta gerist ekki svo oft hér á bæ.

No comments: