Wednesday, April 30, 2008

Lok, lok og læs

Nú fer ég að læsa síðunni.
Fuuult af heimsóknum ( yfir 50 síðan í gær) en engin kvitt eða komment........

9 comments:

Anonymous said...

Við hlökkum alla vega til að sjá frænkustóðina á morgun og já +1 ónefndur kemur vonandi með :)
Kveðjur í snjóinn fyrir austan!!
Joðin

Anonymous said...

Hæ Steinrún! Ég kíki mjög reglulega á síðuna þína. Mér finnst gaman að fylgjast með hvað er í gangi heima á Egilsstöðum :)
Gaman að lesa! :)

. said...

ég kíki nú alltaf við hérna reglulega, tek undir með Heiðu að það er gaman að fylgjast með hvernig lífið gengur á Egilsstöðum!

Karolina said...

hæ hæ
Kíki alltaf reglulega en er ekki góð í kommentunum og plís ekki læsa - nógu margar læstar og maður man aldrei lykilorðin á þeim öllum, bara vesen ;)

Anonymous said...

nákvæmlega! bara vesen;) ekki læra kæra vina.

harpa said...

heyrðu, ég á við nákvæmlega sama vandamál að stríða. Allt upp í 100 heimsóknir á dag og sáralítið um kvitterí (oftast).

Anonymous said...

Kvitt!
Takk fyrir síðast líka.

Anonymous said...

Þetta átti að vera ég!

Svala

Anonymous said...

Sælar! Ég kíki nú reglulega.. dauðskammast mín fyrir hvað ég er alltaf léleg að kvitta allsstaðar:S Alltaf gaman að renna yfir bloggið þitt mín kæra..
Ég mæli með kaffihittingi fljótlega, núna þegar loksins er farið er að hlýna og hægjast um.
Kv. Arna