Thursday, April 24, 2008

Merkisafmæli!

Hún Harpa skarpa mágkona er hvorki meira né minna en þrítug í dag.
Innilega til hamingju með daginn elsku Harpa. Við á Lagarásnum fórum og fengum okkur bleikan ís í dós í tilefni afmælisins og sumardagsins fyrsta. Við vildum auðvitað að þið hefðuð verið nær svo þið hefðuð líka fengið bleikan ís, en þið verðið bara að eiga það inni í sumar.

Í tölvuleysinu höldum við áfram að stela myndum af heimasíðu Úlfsins. Hér er ein af afmælisbarninu og einkasyninum.

2 comments:

Anonymous said...

þetta er fallegt fólk á myndinni. svo finnst mér líka bleikur ís góður.
guggi

harpa said...

takk fyrir það :)