Friday, April 18, 2008

Ammli

Hann pápi gamli...., eða afi ungi eins og hann er kallaður hér á bæ, átti afmæli í gær og fær hann auðvitað hinar mestu og bestu afmæliskveðjur frá Lagarás tríóinu. En vegna tölvu vesens var ekki unnt að koma þessu inn fyrr en í dag. Innilega til hamingju með gærdaginn!

No comments: