Monday, January 19, 2009
Gullmoli í Köben
Æ ef maður á ekki bara einn af flottustu frændum í heiminum!!!
Ég skammast mín ekkert fyrir myndastuld af síðunni hans því mér finnst foreldrarir engan vegin vera að standa sig í að státa sig fegurð þessa unga pilts svona opinberlega ;o)
Æ þegar maður bloggar sjaldan er eins gott að hafa e-ð frambærilegt þegar loksins verður af því og þessi stendur sko alveg undir því. Við getum ekki beðið eftir páskunum á þessu heimili, því þá fáum við að spilla honum Úlfi okkar með súkkulaðieggi og bleikri snuddu.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
já elsku karlinn hann á nú fríðleikann ekki langt að sækja.
Post a Comment