Thursday, December 4, 2008
Mánuðnum náð!
Sillemú er 1 mánaða í dag.
Í tilefni af því var henni skellt í notalegt bað, nudduð með Filippo Berio extra virgin olive oil, klædd í hrein föt og nýja bleyju. Hún þakkaði pent fyrir dekrið með því að kúka út um allt 5 mín seinna og þurfti því að finna nýtt dress frá toppi til táar aftur. Það verður einhver bið á næsta dekri.....
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
5 comments:
Hahahahahaha... sum börn eru náttúrúlega bara vanþakklát :S
Til hammó með ammó!
E
Skelfing eru þetta litlar tær!
Kv. mamma
jamm mamma mín og tærnar á Sillemú eru meira að segja minni - þessar tásur eru beint af veraldar-vefnum..... s.s. stolnar frá öðru barni ;o)
Það hlaut að vera, ég þekkti ekki hendurnar. Ég vil alvöru myndir af tánum af Sillemú!
kv. mamma
Post a Comment