Tuesday, December 16, 2008

Fyrsti pakkinn

Sillemú barst fyrsti pakkinn í pósti sem var stílaður beint á hana.
Elsku Erla-perla, Agnes, Einar og Pípsi:

Takk fyrir góða gjöf, jólaskórnir gerast vart flottari!

3 comments:

Anonymous said...

JEI! Gott að þér líst vel á þá (: Vona að Sillemú sé líka sátt. Sjáumst brátt Steinkus!

Anonymous said...

magnað, ég væri til í svona skó....
guggi

Steinrún Ótta said...

Hmmm.... minnir mig á atriði í Fóstbræðrum:

Fyrirgefðu... áttu þessa í nr 42???