Þó að Dögun og Sillemú séu mjög líkar að mörgu leiti er samt gaman að sjá muninn á þeim.
Á efri myndinni er Dögun 3 vikna og á þeirri neðri er Sillemú 3 vikna
- líkar en samt ólíkar -
Mér finnst samt notalegt að vita að þrátt fyrir smá vöntun á athygli hjá þeirri eldri endrum og eins, er systra-ástin klárlega til staðar.
4 comments:
Eiga það allavega sameiginlegt að vera báðar svakalega sætar!
Stían
Stían - er það nýtt gælunafn fyrir þreyttar húsmæðu Stína mín??? ;o)
Já er þetta ekki flott nafn svona í jólamánuðinum? Jesúbarnið var lagt í jötu sem var inni í stíu. Já eða skrifblinda farin að gera vart við sig hjá mér. :)
KS (það er styttra)
Býsna eru þær líkar og ósköp fríðar.
Amma súkkó
Post a Comment