Friday, October 3, 2008

Morgunkaffið

Það er fátt eins notalegt og að heyra expressokönnuna á eldavélarhellunni krauma, til merkis um það að fyrsti kaffibolli dagsins sé í nánd. Og ekki er lyktin sem fylgir verri...........

1 comment:

Anonymous said...

Já, morgunkaffið er dásamlegt!
kv. mamma