En ef ekki væri fyrir yndisleg börn og frábært fólk hefðu þessir dagar liðið enn hægar.
...og finnst það rosa gaman.
Svona getur maður látið fara vel um sig fyrir Bræðslutónleika á Borgarfirði eystri. Þrátt fyrir vind og pínu svala reddaðist þetta allt.
Fyrir utan Bræðsluna. Þorvaldur D. að klípa Sól sem fannst þetta undarlegar aðfarir frænda síns, en þorði þó ekki að mótmæla.
Systur á leið á tónleika
Palli flottastur að vanda - léleg mynd en þið náið stemningunni.
Fjölskylduvænir tónleikar með afbrigðum.
Í kulda og sudda er um að gera að sjóða börnin bara í potti ættingjanna. Jónína tók frænkur sínar Dögun og Bergþóru Eddu í pæjuferð sem endaði í heitapottinum. Sól fék líka að vera með.
Pæjur í potti.
Sól kát í leikgrindinni - það er mjög töff þessa dagana að gera svona ógeðisface.
Samt er hún nú bara svona sæt.
1 comment:
Gellur, gellur, gellur.
Stína
Post a Comment