Thursday, July 3, 2008

Leti

Þó að ég hafi gert fuuult af skemmtilegum hlutum undanfarið, þá hef ég ekki haft tíma eða orku til að blogga um þá. En það stefnir í betri tíma með blóm í haga, ég er nefnilega á leið í sumarfrí eftir morgundaginn og mun þá vonandi hafa tíma til að segja frá ævintýrum undanfarinna daga/vikna með myndum og öllu tilheyrandi.

Ég s.s. tel niður mínúturnar í fríið þessa stundina, en um leið og ég er farin í frí mun ég telja niður mínúturnar í komu Úlfsis og Co. til landsins þann 6. júlí.
Frænkan verður sko urrrrandi glöð þegar þessi mætir á Klakann!

2 comments:

Anonymous said...

þú verður bitin. komnar 2 í neðri og 2 í efri að brjótast út .....
guggi

p.s. það verður líka næs að hitta þig og þína ;)

Anonymous said...

Hey, hvaða æsingur er þetta! Bara vika síðan efri fram ruddu sér leið í gegn hjá Steinari. Við þurfum greinilega að hittast og bera saman syni okkar Guggi minn.

Gyða