Í kvöld er svo stefnt á leikhúsferð á sýninguna "Lísa í Undralandi" sem Halldóra vinkona er að leikstýra hjá LME (Leikfélag menntaskólans á Egilsstöðum) og Jóhanna Kolbjörg uppáhalds barnapía fær að passa Dögun.
Þetta mun vera efst á dagskrá á morgun hjá mér, enda fæ ég að skipuleggja partýið á Gistiheimilinu! Hvet ykkur til að skoða heimasíðusíðu 700IS og sjá hvað er að gerast. Einnig kom út veglegur bæklingur með dagskrá hátíðarinnar öðrumegin og hinu megin er að finna nýtt tímarit L'Est sem er ógó flott (Guggi ég tók eintak frá til að senda þér til DK)
Eigið þið góða helgi gott fólk!
1 comment:
leitt að heyra með bílinn þinn.
en hvað ætlaru að fara að læra í LHÍ?
Post a Comment