Á hlaupársdag voru tvíburakrúttin þeirra Jóhanns Inga og Jóhönnu skírðar.
Alparós - tvíburi A fékk nafnið: Védís
Blómarósin - tvíburi B fékk nafnið: Arney
Til hamingju með þessi fallegu nöfn!
(upphaflega myndin fengin lánuð af heimasíðu systranna)
Stína og Grétar eignuðust barn nr. 2 þann 1. mars. Lítinn yndislegan strák og heilsast öllum vel.
Til hamingju með það kæra fjölskylda!
(fyrsta mynd sem barst ættingjum á e-mail)
Svo á hún Anna Guðlaug litla frænka mína afmæli í dag þann 2. mars.
Innilega til hamingju með daginn frænku-skott!
(myndin tók ég í maí 2007)
2 comments:
Takk fyrir afmæliskveðjuna. Mikið hefið verið gaman að hafa ykkur hér með okkur í dag í kökum og kaffi.
Kveðjur og knús
Frænkuskottið :)
Það er mikið að gerast í fjölskyldum.
Tvíbökurnar hlutu þessi líka fínu nöfn - nú er bara eftir að skoða þær í beinni.
Innilega til hamingju Stína og Gétar með prinsinn ykkar!
Anna Guðlaug er að verða fullorðin stúlka eins og sjá má.
Svona líður tíminn.
Kveðja,
mamma
Post a Comment