Thursday, March 6, 2008

Ammli!

Hún mammzan mín er árinu eldri í dag og í tilefni af því buðum við hér á Lagarásnum "gamla settinu" og Núma (sem kom seint því hann var í afmæli) í kvöldmat. Mér sýndist maturinn fara vel í liðið og veigarnar enn betur, enda þegar styttist óðum í hálfrar aldar afmæli verða menn að vera búnir að hita sig vel upp.
Dögun gaf ömmu sinni pakka með bros á vör og sagði henni samviskusamlega hvað væri í pakkanum áður en amman náði að opna. Oh, jæja það var vel meint hjá henni. Hér er mynd af ömmunni og Dögun feitabollu saman á góðri stundu.


Elsku mamma til hamingju með daginn!


2 comments:

Anonymous said...

Til hammó með ammó frænkó!!

*Eygló

Anonymous said...

Takk, takk öll og takk fyrir matinn í gær elsku Steinrún mín og elsku Dögun fyrir pakkann....
kv. mamma