Monday, November 2, 2009

Og tíminn líður....

Í dag á minn yndislegi og ofurfagri ektamaður afmæli. Smelli hér með inn einni mynd af unglingnum með örverpunum.
Í fyrra missti ég einmitt af afmælinu þar sem ég var stödd kasólétt á meðgöngudeild Landspítalans, nú hins vegar náði ég að smella á hann kossi á réttum degi. Hugsa sér hvað þetta líður hratt. 2 dagar í 1 árs afmæli Sólarinnar.


Til hamingju með daginn minn kærasti kæri!!!

1 comment:

Anonymous said...

Til lukku með kjellinn.. og læk á endurvakið blogg!

Gló