Wednesday, November 4, 2009

Afmælisstelpan Sól

Nokkrar myndir af Sól frá því í dag.


Afmælisstelpa í nýjum kjól.


Flottir pakkar


Kortið var samt mest spennandi


Gott að hafa aðstoðarmann


Þessi fína dúkka kom m.a. frá ömmu og afa í Rvk.


og þessir flottu bílainniskór frá Köben


Svo fékk Sól pakka frá lamgömmu


sem innihélt þessa fallegu hálsfesti


Vááá...faaaaggggglegt!

5 comments:

Anonymous said...

Takk fyrir myndirnar - og söguna um nornirnar, elska sögur um martraðir og nornir. =)

Til hamingju aftur með Sólina og ömmuna!

***E

HeLP said...

Vá, rosalega líður tíminn hratt!! Ég var enganvegin búin að átta mig á því að Sólin litla (sem í huga mínum er enn bara 4 mánaða kríli) sé orðin eins árs!
Hjartanlega til hamingju Sól og foreldrar!! Hlökkum mikið til að hitta ykkur í desember.

Knús frá Svíþjóð

Anonymous said...

Til hamingju litla Sól - eða öllu heldur stóra : ) Í fyrra fengum við að æfa okkur á þér nýfæddri um jólin. Værirðu til í að kenna okkur á eins árs núna um jólin?
Hamm hamm hammborgararnir

Anonymous said...

Hjúkk, gaman að fá nýtt nýja færslu á bloggið - hélt að þú værir hætt. Langamman og Sólin "sætar saman" og fengu dreng í afmælisgjöf - ekki leiðinlegt.
kv. amma gulrót

Anonymous said...

Dúllusmúllukrúttípútt. Dæmalaust er stúlkan fín, flott dúkkan í bláa kjólnum.:) Bleggedda á eina svona sem er í uppáhaldi.