Friday, April 17, 2009

17. apríl!!!

Af því að ég er svo dugleg að blogga, eða þannig, get ég nú ekki sleppt því að setja inn merkisblogg fyrir daginn í dag.

Hann pápi minn á nefnilega afmæli í dag, unglingurinn.

Elsku pabbi, innilega til hamingju með daginn. Hlökkum til að sjá þig í humrinum í kvöld!!!

5 comments:

. said...

til hamingju með föður þinn! er hann komin yfir þann aldur að þú póstar aldrinum? ;)

Anonymous said...

Til hamingju með þann gamla Austfirðingar!

Eygló

Anonymous said...

Nú, er humar? Hvenær fer næsta vél? En til hamingju með daginn, mágur, og þið öll.

Anonymous said...

Raunar var þetta síðbúin afmæliskveðja (frá mér) og vélin líklega löngu farin!

Svala

Anonymous said...

Jæææjjjjjaaa....

*Eeeyyyglóóóó