Saturday, February 9, 2008

Hvað var um stelpuna hennar mömmu sinnar?


Mér segist svo hugur að ég eigi EKKERT í Dögun þessa dagana, hins vegar er hún eins og snýtt út úr pabba sínum.

8 comments:

Anonymous said...

Þetta hef ég nú alltaf sagt, hún er mjög blönduð þess stelpa. Ekki síður pabbastelpa en mömmustelpa.
kv. mamma/amma

Anonymous said...

fín mynd af óðni ;)
þau eru vissulega lík

Anonymous said...

Ahahahaha!!!

Anonymous said...

mér finnst þú nú enn eiga meirihlutann í henni Steinrún!!! En jú vissulega er hún dóttir foreldra sinna, það fer ekki milli mála
kv Linda

Anonymous said...

Þú átt allavega augun, það er nokkuð ljóst! En eru þau ekki alltaf lík manni þegar þau eru góð og lík föður sínum þegar þau eru óþekk. Þannig er mitt barn ;)

Kv. Sigrún Hólm

Steinrún Ótta said...

Þetta er auðvitað skýringin Sigrún! Hún er þá greinilega búin að vera óþekk svolítið lengi ;o)

En auðvitað er hún alveg eins og ég þegar hún er stillt og góð, ég áttaði mig bara ekki á þessu!!!

Anonymous said...

Hún hefur alltaf líkst ykkur báðum en það er kannski rétt að Óðinn sé að vinna á. Krullurnar eru ansi stór þáttur í þessu.

Svala

Anonymous said...

Það er algjörlega sama fyrirkomulag hjá mér og Sigrúnu.. Alveg bókað mál