Wednesday, October 24, 2007

Á ég að byrja að blogga eða ekki....?

Hef ekki enn komist að niðurstöðu um það mál. En þar sem barnalands-síðan hennar Dögunar er ekki til þess fallin að skrifa mikinn af texta með, þá fannst mér tilvalið að prufa a.m.k. að búa mér til bloggsíðu. Það mun svo koma í ljós hvort ég get haldið úti tveimur vefsíðum.

2 comments:

Anonymous said...

Jibbííí. Steinrún byrjuð að blogga. Nú má búast við föstum skotum í allar áttir. Eins gott að maður hagi sér vel.

Stína

Anonymous said...

Mí læks ðe blog....