Wednesday, October 24, 2007

Draumur í dós.


Innan skamms mun þessi gripur verða ættleiddur inn í fjölskylduna. Við bíðum öll spennt eftir nýja meðliminum sem verður mun viðráðanlegri í viðhaldi og fæði en sá fyrri.
Það versta er samt að gamla gripnum þarf að skila tandurhreinum og bónuðum. Ég auglýsi því hér með eftir áhugasömum bílaþvottamönnum sem vilja taka að sér verkið kauplaust!

4 comments:

harpa said...

pant ..ekki ég þrífa bílinn ;)

Steinrún Ótta said...

Hmmm. ég sem var einmitt að velta fyrir mér hvað það væri hagstætt að ná í kasólétta konu frá Danmörku til að klára dæmið fyrir mig ;o)

Anonymous said...

Þú verður bara að fara með hann í bólholt eða hvað sem það heitir.. þeir taka þetta að sér fyrir spottprís =)

Annars gaman að sjá að þú sért farin að blogga =) Ég mun allavega fylgjast með =)

Anonymous said...

Velkomin!
Gaman að geta fylgst með þér líka.

Svala