Minns hefur alltaf átakalega lítinn tíma í blogg og skrif. En ég ætla að henda inn einni mynd af systrunum sætu með von um að þær gefi mér kannski smá stund 1x í mánuði til bloggskrifa út árið 2010 svo þetta blogg leggist ekki alveg af.
Wednesday, January 6, 2010
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
4 comments:
Einstaklega fallegar stúlkur!
kv. amma gulrót
Yndis!
E.
fer ekki að detta tími á að setja nokkrar myndir hér inn?
kv. Dagur.
Algerar dúllur og voða fín mynd !!!
Kramar frá Svíþjóð
Post a Comment